Herbergi

Gistihús Sillu býður upp á þrjú tveggja manna herbergi. Staðsett á jarðhæð í friðsælu umhverfi. Herbergjunum fylgir uppábúin rúm og þráðlaust internet. Möguleiki er á að fá auka dýnu. Allir gestir hafa aðgang að fullútbúnu eldhúsi, baðherbergi með baðkari og sturtu, sjónvarpsherbergi og rúmgóðri stofu.